
Jóhannes (2009)
Laddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes, af sannri riddaramennsku, stoppar fyrir ungri stúlku (Unnur Birna) í rigningu á Reykjanesbrautinni. Á vegi Jóhannesar verða ýmsir skrautlegir karakterar, bandbrjálaður öfundsjúkur kærasti, metnaðarfullur skólastjóri, óalandi unglingur og kostulegt lögregluþjónatvíeyki.
Directing:
Writing:
Stars:
- Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Writing:
- Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Stars:
Release Date: 2009-10-15
5.3/10

- Country: IS
- Language: Íslenska
- Runtime: 78
Jóhannes
Diddi
Grettir
Sigurlaug
Sigurleifur

